og hún legst í grasið,
og grætur,
því allt bergmálar
í höfðinu á henni,
og hún getur ekki gleymt orðunum,

en orðin særa,
meira, og meira,
og hún reynir
allt sem hún getur
til að gleyma,
en samt sitja þau föst,

smásaman gleymir hún öllu,
nema orðunum,
og hún verður að engu,
nema bergmáli orðanna
sem særðu hana,
og hún deyr með orðunum.
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore