Já, ég held ég skilji hvað þú ert að fara, að öllu nema einu leiti: "Ég get ekki slegið burt rök ykkar, þannig að ég kem bara með jafn óafturbrjótanleg rök og hætti leik".Þarna sýnist mér þú vilja meina að hann sé að reyna að koma sér hjá því að svara rökum, á meðan ég held að hann sé að benda á rökleysu. Að einhver trúi einhverju, eru ekki rök fyrir því að því sem hann trúir sé satt. Þannig að í rauninni sé ég ekki hvar hundurinn er grafinn, ef svo má að orði komast :P