Hér ætla ég nú bara að fjalla pínulítið um snilldarminiseríuna Voodoo. Skrifað af Alan Moore Teiknað af Michael Lopez, Al Rio, Edwin Rosell og Trevor Scott Sagan fjallar í stuttu máli um konu sem kallar sig Voodoo hún kemur til New Orleans og ræður sig sem strippara á skemmtistað í bænum. Undanfarið hafa mörg morð verið og hafa þau öll verið með voodoo legu ívafi. Hún blandast svo að sjálfsögðu inn í málið Væri leiðinlegt að segja meira ef þið eigið eftir að lesa þetta En allavega mér fannst...