Snilldar mini serían Voodoo Hér ætla ég nú bara að fjalla pínulítið um snilldarminiseríuna Voodoo.

Skrifað af Alan Moore
Teiknað af Michael Lopez, Al Rio, Edwin Rosell og Trevor Scott

Sagan fjallar í stuttu máli um konu sem kallar sig Voodoo hún kemur til New Orleans og ræður sig sem strippara á skemmtistað í bænum. Undanfarið hafa mörg morð verið og hafa þau öll verið með voodoo legu ívafi. Hún blandast svo að sjálfsögðu inn í málið
Væri leiðinlegt að segja meira ef þið eigið eftir að lesa þetta
En allavega mér fannst þetta snilldarsaga því miður var þetta bara minisería.

Ég gef þessari sögu *** og 1/2 af *****