Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Napoleondynamite
Napoleondynamite Notandi síðan fyrir 18 árum, 6 mánuðum 2 stig
Mbr of David Hasselhoff klúbbnum og Bob Saget klúbbnum

Re: Inter ?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég man nú eftir því hvað gerðist í síðustu tveimur úrslitaleikjum þegar þau mættust…Roma vann

Re: Skemmtilegasta Liðið?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Vel þekkta leikmenn í hverja stöðu? Bayer Leverkusen? Ojæja þú mátt ú hafa þína skoðun en að Roma sé ekki með skemmtilega leikmenn í hverri stöðu er kjaftæði. Og hvernig nær lið að spila skemmtilegan bolta þegar þeir eru ekki með skemmtilega leikmenn. Totti hefur fleiri hælspyrnur í hverjum leik en öll enska deildin hefur á hverju ári. Mancini er góður, Taddei hefur skorað úr hjólhesta oftar en einu sinni og oftar en tvisvar, Aquilani er með suddaleg langskot, Cicinho er þrælskemmtilegur osfrv.

Re: Skemmtilegasta Liðið?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Haha ottark sýnir fáfróðleik sinn með að segja að Roma sé ekki skemmtilegt lið. Síðustu tvö ár hefur Roma verið kosið af ÖLLUM ÞJÁLFÖRUM í serie-a það lið sem spilar skemmtilegasta boltann. Og inter aldrei…og þú segir að þú sért sammála að fyrsta ræðumanni að inter spili skemmtilegasta boltann? Réttast væri að drulla yfir þig en ég er lítið fyrir það þannig að ég geri það ekki. En mín skoðun er sú: Roma/Arsenal Fiorentina Man Utd Inter Man City Udinese (voru í ár í fyrsta sæti ásamt Roma í...

Re: Heitasta efni íslendinga ?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Arnar Darri Pétursson Ólafur Karl Finsen Kolbeinn (sá í AZ)

Re: Sameinaðir gegn Rómverjum

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
já endilega ekki taka með hina hliðina: 2 romastuðningsmenn stungnir. Þetta sýnir heimsku þína. Um leið og þínir menn eru stungnir þá ertu brjálaður og þegar hinir eru stungnir nefniru það ekki? Ekki alveg það sniðugasta að segja ef þú vilt vera tekinn alvarlega

Re: Ykkar uppáhalds leikur EVER!

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
ManCity Tottenham 4-3 ITALÍA ÞÝSKALAND 2-0 e.frl. Roma 6-2 Inter Roma-Milan 2-1 Inter-Milan 4-3 Milan-ManU (seinni leikurinn þegar Gattuso jarðaði cronaldo) Ítalía Frakkland 1-1 5-3 vsp. Ítalía-Skotland 2-1 dansaði villtan sigurdans eftir að Panucci skoraði. Legend

Re: Enn eitt dæmið

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Það sem Vincent vega segir hér eru staðreyndir. Það kemur ekki málinu við hvort þeir vinni Liverpool eða ekki, þetta eru staðreyndir og ennþá hef ég ekki heyrt neitt sem kemur málinu við frá ManU manni enda er ekkert að segja. Rooney var eldri en 16 ára þegar hann fór á hóruhús. Þetta kemur Ferguson mjög við af því að hann passar upp á ímynd félagsins. Ekki reyna að afsaka þessar gjörningar, leyfið ykkur að sjá þessar fréttir sem eitthvað alvarlegt vandamál sem þarf að gera eitthvað í.

Re: Enski boltinn svo góður?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Einn stuðningsmaður drepinn á hverju tímabili? Er það út af knattspyrnu? Það er það sama og að segja að morðið á litla krakkanum í Liverpool hafi eitthvað með fótboltabullur af því að hann var Everton-aðdáandi og var í evertontreyju þegar hann var drepinn. Laziostuðningsmaðurinn sem var drepinn var óvart drepinn af lögreglu. Þegar ManU og Roma mættust voru alltaf fleiri ManUstuðningsmenn handteknir. En þetta snýst um fótboltann. Já spilling var á ítalíu en búið er að gera eitthvað í því. Nú...

Re: Könnun

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég er gríðarlegur aðdáandi Roma, er með sky og horfi líka oft á leiki á netinu live eða download. Er eiginlega jafnmikill stuðningsmaður og Addikóngur sýnist mér og þá er mikið sagt. Er tussusáttur með sigurinn í gær, vítið hans Totti var náttla bara snilld og hann er loksins farinn að leika vel aftur.

Re: Francesco Totti

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jújú ég man líka eftir því atviki, það var einmitt atvikið á EM þegar hann spýtti á Poulsen. Annars er ég sáttur núna. Sé á öðrum innleggum eftir þig að þú hefur eitthvað vit á ítalskri knattspyrnu og það er gott að heyra

Re: Francesco Totti

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það væri léttara að stjórna skapinu sínu ef maður þyrfti ekki að horfa upp á þig koma með eitt komment heimskulegra enn hitt. En þú nefndir ekki umræðuefnið, viðurkenniru að þú hafðir rangt fyrir þér að Totti hafi hrækt á annan en Christial Poulsen eða hefur ímyndunaraflið í þér ennþá völdin?

Re: Ítalski Boltinn fyrir þá fáfróðu

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vinur minn heldur Með ManUSA og er alltaf að segja mér hvað Roma sökkar hvert skipti sem þeir tapa. Svo fer ég að spyrja hann út í hvað hann hafi séð af Roma og hann bara: Ehh sá einhverja leiki í fyrra og þeir sökka. Málið er bara að þeir sem halda að þeir viti eitthvað um ítalska boltann en hafa lítið séð leiki vita bara ekki rassgat og eru bara pirrandi

Re: Francesco Totti

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Djöfull ertu heimskur maður. Hvenær hefur hann hrækt oftar en á EM? Ég veit það: ALDREI. Reyndu að vita um hvað þú ert að tala mannvonska og ekki henda út úr þér einhverjum kommentum sem koma frá þínu eigin ímyndynarafli. En flott grein er mikill Roma-maður og hef verið í fjölda ára. Er atm að læra ítölsku og bíð spenntur eftir leiknum á morgun. Einhver hérna sagði að Totti slær NÆSTUM Zidane fávita við í hælspyrnum…málið er að hann á miklu fleiri hælspyrnur en hann. Tékkiði 6-2 leikinn við...

Re: Besti varnarmaður?

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mexes, Juan og Nesta

Re: Amerískur Fótbolti......Á Íslandi

í Íþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvar er hægt að kaupa amerískan fótbolta hér á landi? Var að týna mínum?

Re: Hefur einhver lært í Frakklandi?

í Tungumál fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég og vinur minn vorum í mánuð í Cannes http://www.french-in-cannes.com/ Mæli algerlega með þessum. Frábær kennsla og glæsileg aðstaða á rívíerunni. Sendu mér bara skilaboð ef þú villt vita meira

Re: CM Ísland

í Manager leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hvar fékkstu þennan leik?

Re: Nýji?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hvar er leikurinn ódýrastur? Kostaði hann ekki minna en 5000,- í fyrra?

Re: Landslið Frakka!

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Frakkar eru heimskir sem fara á HM með Boumsong og ekki Mexes. Boumsong hefur skitið á sig í ár, en Mexes hefur verið valinn einn besti varnarmaður deildarinnar. Zebina er líka drullulélegur.

Re: HM 2006: Riðill E

í Stórmót fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Vitið þið hverjir Ítalir eru? Haldið þið að land sem rústaði Hollandi og Þýskalandi 3-1 og Fílabeinsströndinni (sem unnu Ghana á Afríkumótinu) fari að tapa fyrir USA, Ghana og Tékklandi. Tékkland rétt svo komust á HM en Ítalía rústuðu riðlinum sínum. Ég skal hundur heita ef Ítalía kemst ekki áfram úr þessum riðli. Lið sem getur farið á HM án Del Piero og Vieri hlýtur að vera gott.

Re: Það minnsta sem Reyes átti skilið

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Datt Reyes? Hver blés á hann?

Re: 5 bestu framherjar á HM 2006

í Stórmót fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Í augnablikinu, þetta season? Nei. Totti í öðru, þrátt fyrir að hann spilar ekki frammi, heldir trequartista. Luca Toni í fyrsta

Re: West Ham :)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Zamora og Harewood er með þeim bestu framherjapörum á Englandi, því þeir spila svo mikið saman. Önnur lið eru oft með 3, 4 eða 5 strikera og þeir fá lítið að spila

Re: Enska Landsliðið!

í Stórmót fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Takk fyrir að nefna De Rossi, því ég er Róma aðdáandi dauðans. En, Totti er besti leikmaður í heimi. Ledley King er líka góður.

Re: Uppstillingar

í Stórmót fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sem Ítalíu sérfræðingur leyfi ég mér að taka það. Buffon (de Sanctis) Bonera Barzagli Nesta Grosso De Rossi Gattuso Zambrotta *TOTTI* Luca Toni Iaquinta Annars: Cassano Di Michele Pirlo Cannavaro EKKI DEL PIERO. Hata hann eins og flestir knattspyrnukunnáttumenn ættu að gera
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok