Peningarnir flæða svo sannarlega í enska boltanum en er hann eins góður og landar halda?

Stórleikir fara annaðhvort 0-0, 1-0 eða 1-1 yfirleitt. Sama er farið að gerast í spænska boltanum.

Þetta er vegna þess að lið vilja ekki tapa heldur er jafntefli betra en ekki neitt. Langar bara að segja ykkur að jafntefli er verra en ekki neitt. Ekki sérðu Liverpool eða Man Utd aðdáenda snar glaðan eftir 0-0 jafntefli þeirra liða? ekki sérðu Chelsea mann hel happy eftir 1-1 gegn man city eða einhverjum öðrum á svipuðu stigi?. Þarna liggur vandinn.

Lið eru að kaupa mjög færa fótboltamenn án þess að hugsa út í hugsanarhátt þeirra. Má benda á Football Manager sem stuðning undir mál mitt. Þar þarf maður alltaf að hugsa út í hugsunarhátt manna, hvort þeir séu ambitious, higly ambitious, leaders eða born-leader eins og John nokkur Terry. Menn eru keyptir út á hæfileika og markaskor. Ef ég skoraði 50 mörk í sænsku úrvalsdeildinni yrði ég keyptur til Man utd, Liverpool, Chelsea eða Arsenal?

Svona þurfa menn að hugsa út í og gera alls ekki nóg af. að kaupa Ballack til dæmis voru slæm kaup því augljóslega elskaði maðurinn Bayern og vildi ekki fara nema fyrir ógeðslegan pening. Annað dæmi er Voronin til Liverpool. engin hugsunarháttur þar hjá Benitez, maðurinn er frábær knattspyrnumaður en engan veginn fit fyrir ensku deildina og maðurinn fær laun fyrir að bumbast um völlinn. Önnur kaup eru Nani sem eru bara vonarkaup að yrðu álíka góð og Ronaldo. Og þar sýndi Ferguson að hann gerði heppniskaup með Ronaldo sem er að mínu mati einn allra besti knattspyrnumaður allra tíma þó ég hati hann fyrir leikaraskap.


nýlegt slúður segir að Ronaldinho vilji fara til Ítalíu og Drogba + Mourinho vilji fara einnig til Ítalíu.

Ítalski boltinn er lítið í fréttum enda stendur hann fyrir sínu og sínum stuðningsmönnum og þarf ekki að lenda í slúðri. Þýski boltinn er eins og hvað þá franski boltinn. Þarna eru leikmenn ánægðir og metnaðarfullir, enda er alltaf barátta um ítölsku og þýsku bikarana. Þarna er engin einokun 2 ár í röð og má telja í því dæmi chelsea tímabilið, man utd tímabilið og liverpool tímabilin.

Í enska boltanum eru lið sem berjast með menn eins og Tim Cahill, Berbatov, Ashton, Petrov, Agbonlahor, Barry, Obafemi Martins, Mikel Arteta og fleiri en ekki eru þessir menn keyptir. Það er því að ensku boltinn snýst um hæfileika dýrkun en ekki getu og hugarfar eins og fótbolti á að snúast um. Hver skorar mark sem ekki vill? Hver tekur skæri sem ekki vill? Hver skýtur utan teigs ef þarf ekki til að fá borgað?

Enski boltinn þarf að bæta við sig einum kosti í biðbót. Metnaðarfullum leikmönnum eins og má sjá í hverju ítölsku, spænsku, þýsku og frönsku liði.

Forza Italia þó ég horfi lang lang mest á enska boltann. Koma svo kaupa metnað og leggja pening í uppölun……
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA