þeir sem halda að ítalska deildin snúist bara um vörn og langa bolta.. I got news for you. sú tíð er liðin og er ítalski boltinn einn skemmtilegasti í heimi þar sem nú ríkir hraður sóknarleikur hjá öllum stóru liðunum.

Til þess að sanna það ætla ég að setja inn linka á nokkra leiki frá síðasta seasoni sem ég horfði á og fannst taka enska leiki aftan frá algjörlega

Inter vs. Palermo 2-1
http://www.youtube.com/watch?v=XzvooTFkv-E&NR=1

Roma vs. Inter 6-2
http://www.youtube.com/watch?v=uswKA4XcRek

Fiorentina vs. Palermo 2-3
http://www.youtube.com/watch?v=_s7k8RRDujQ

Roma vs. Ac Milan 2-1 aldrei séð jafn hraðan leik og fáránlegan sóknarleik
http://www.youtube.com/watch?v=4RI4GZv4P8U

Inter vs. Ac Milan 4-3 mest spennandi leikur EVER
http://www.youtube.com/watch?v=4M8OCA8st60

Roma vs. Palermo 4-0 slátrun
http://www.youtube.com/watch?v=pFmlZQ147j0

svo vill ég líka senda inn flottasta mark í meistaradeildinni sem ég hef séð….. skorað af MEISTARA Mancini á móti Lyon þar sem Rómverjar sönnuðu að þeir spila einn eða ekki bara skemmtilegasta fótbolta í heimi þessar mundir.
http://www.youtube.com/watch?v=R-8dJC7zNhg



það eru svo margir snillingar í þessari deild sem fólk gleymir í hita ensku deildarinnar en sú ítalska er ENGU síðri og ég segi það satt að STÓRLEIKIRNIR Í ÍTALSKA BOLTANUM ERU MIKLU BETRI EN ÞEIR Í ENSKA.

Mestu snillingar Ítalíu eru
Francesco Totti
Mancini
Kaka
Adrian Mutu
Amauri
Zlatan
David Trezeguet
Hernan Crespo
Dejan Stankovic
Alessandro Del Piero
Tomasso Rocchi
Pepe Inzaghi
Antonio Di Natale
Philipe Mexes
Alessandro Nesta

og MARGIR fleiri

2 bestu sóknarmiðjumenn heims eru þarna staddir Totti og Kaka




svo RESPECT THE ITALIANS og ekki rugla eithvað um það sem þú hefur ekki hundsvit á.

takk fyrir mig
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA