Úff… Það er SVO margt sem ég þarf að segja hvað varðar ummæli bebecars! :) Ætla aðeins að róa mig niður samt. Gott með nafnið, ég klikkaði illa á því :) Ég ætlaði bara að henda inn nokkrum vel völdum línum úr grein í Evo #22 þar sem prufaðir voru saman Chrysler Viper GTS, Ferrari 360, Ferrari 550, Porsche 911 Turbo (996), Lamborghini Diablo og Pagani Zonda C12. Peter Tomalin, greinarhöfundur, sagði þetta um ökuferð sem John Barker ritstjóri tók hann í á Viper þar sem framkvæmdastjóri...