umræðan um jeppa í umferðini hefur verið mjög hávær að undanförnu og eru menn að segja að konur kunni ekki að keyra jeppa og jeppar séu hættulegir og passi ekki í stæði og nú á að fara lækka hámarkshraðan og setja einhverja grind á bílin svo fólksbílar komist ekki undir þá.. það sem ég hef sérstaklega tekið eftir er að sportbíla aðdáendur/eigendur eru að setja útá jeppana þetta séu asnaleg tæki engin kraftur engir aksturseiginleikar og það eigi að banna stór dekk og þar frammeftir og get ég ekki annað sagt en að mér finnst þetta faránlegt! t.d lækka hámarkshraða niðrí 80, fyrir utan það að ég held að breyting á hámarkshraða um heila 10 kílómetra á klukkustund breyti voðalega litlu ´þá finnst mér þetta vitleysa foreldrar mínir og systir mín og margir flr sem ég þekki eiga jeppa þannig að maður þekkir þetta dáldið og get ég sagt að það að keyra jeppa á 80 er ekki erfiðara eða hættulegra heldur en að keyra fólksbíl fyrir utan það þú ert í miklu meiri hættu ef þú þrusar t.d fólksbíl útaf en jeppa…

þið skiljið þetta kannski ekki ágætu hestaflahausar en ýmindið ykkur ef jeppamenn kæmu einhverju svonalagað í gegn..

bílar yfir 100hö eru hættulegir… p.s hver þarf svosum flr en 100hö? maður á ekki að gefa í það er hættulegt.. setja yfiraksturvörn á fólksbíla til að jeppar geti ekki keyrt yfir þá.. t.d massívan grindatengdan stálrörsbút ofan á húdd-skottlok

lækka hámarkshraða fólksbíla niður í 60 til að þeir fari ekki jafn illa í árekstri við jeppa..

ég er ekki endilega að verja jeppana en bara mér finnst þetta fáránlegt síðan er t.d mikið verið að setja útá að sumir jeppar fari ekki útúr bænum.. So what? er eitthvað meiri tilgangur í að eiga sportbíl? það er bannað að keyra hratt og glæfralega + 400hö sportbíll er öruglega ekkert öruggari í umferðini en jeppi á 38" ég meina.. til hvers að eiga mörg hundruð hestafla bíl ef maður ætlar ekki að nota þaug?

*grrrr*