Ég ætla eins og ég sagði að eignast Porsche einhverntíman. En minn Porker verður með vélinni aftur í og líklegast loftkældur nema kannski að ég eigi efni á GT3… Not bloody likely :) Ekki að 968CS, 944, 928 og 986 séu ekki fínir bílar. Þeir eru bara ekki eins sérstakir og 911, ég get hreinlega ímyndað mér hvernig er að keyra eldri 911!