The road to hell is paved with good intentions indeed… Þetta er prýðileg grein og bregður ljósi á hve flókið ferli það er að stilla til friðar í þessari púðurtunnu, svo ég noti gamla klisju, sem botn miðjarðarhafs er og hefur verið alltof lengi. Annars hafði ég heyrt mjög áhugaverðar fréttir um að varaliðsmenn IDF hefðu hunsað herkvaðningu nýlega. Það hlýtur að vera áhyggjuefni fyrir ráðamann Ísraels að sjá þó ekki sé nema vott um klofning þar á bæ. Það ætti hinsvegar engum að koma á óvart...