Hvernig er það bílaáhugafólk, afhverju er ekki kominn neinn Lancer EVO til Íslands. Er það út af flestir þeirra sem framleiddir eru, eru RHD, það eru jú til LHD en þeir eru frekar dýrir, enda lítið til af þeim. Þorir fólk ekki að kaupa bíla sem eru RHD og keyra þá í Íslenskri umferðamenningu. Eða er einhverjar hömlur á því að flytja inn RHD bíla inn í landið?? Getur einhver svarað mér þessu? Og einnig hvort það er mikið mál að breyta úr RHD yfir í LHD? Endilega látið allt flakka.