Tja… eina sem þarf til er efni til að breyta genum fólks svo að efnasamsetning próteina sem eru á frumuhimnunni breytist (geri ekki ráð fyrir því að það sé hægt að breyta fosfórlípíðunum, þar sem þau eru ekki bara á frumuhimnu heldur í flestum öðrum himnum). Já, semsé, það þarf bara að breyta genum í fólki, og þá þarf að gera þetta með tæknifrjógvun og verður því að gera við ómynduð fóstur, og það er eitthvað sem læknisfræðin býður enn sem komið er ekki uppá.