Nei, greinin fjallaði um það að væru líkur á því að það mundi gerast, sem var sannleikur. Ég er ekki að segja að það sé ekki allt satt sem stendur í þessu tímariti, en stærstur hluti af því er það. Man td. eftir því þegar þeir fundu “týnda hlekkinn milli risaeðlna og fugla”, sem reyndist vera gróðaleið kínverks bónda sem blandaði saman steingerfingum af risaeðlu og kjúklingabeinum. En samt sem áður, fínasta blað.