Meðan ég borga 650 krónur fyrir að legja mynd, 900-950 kr. fyrir að fara í bíó, aukalega á íslenskar myndir og amk. 2000 kr. fyrir geisladiska þá mun ég niðurhala öllu því efni sem mér sýnist. Síðan eru allskonar hlutir sem maður hefði ekki aðgang að nema með því að bíða nokkra mánuði eftir að sjónvarpstöðvar Íslands fara að sýna það. Þá niðurhalar maður því og sleppur við eilífa bið og að þurfa alltaf að setjast fyrir fraan sjánvarpið einu sinni í viku eða svo á sama tíma.