Er ekki hægt að kaupa betri hetjur og runes í LoL, sem gefa manni advantage yfir þá sem hafa þau ekki? (Svipað og í HoN, þar sem maður getur keypt hetjur áður en að allir geta spilað þær, og þær eru alltaf alveg óvart annaðhvort mjög illa balanced eða bugged, akkurat þangað til að þeir verða F2P).