Já.. ég hef þurft að hringja á Neyðarlínuna. Mamma mín er með sykursýki og fékk sykurfall, þannig að ég þurfti að hringja. Man samt ekki mikið eftir því.. En það hefur líka þurft að hringja á Neyðó fyrir mig, einu sinni þegar ég lenti fyrir bíl, og svo þegar ég hljóp á borðhorn í leikskólanum og missti meðvitund. Athyglisvert, eh?