Óþarfi að vera með einhvern hroka. Og jú ég hef hlustað á St. Anger, og þessi diskur er alls ekkert svo slæmur. Textarnir eru góðir, djúpir og riffin eru fín. Og eftir að maður horfir á SKOM þá sér maður hversu mikla vinnu, og mikinn metnað þeir lögðu í diskinn.