Þetta er kannski viðkvæmt mál að tala um en það er mikilævgt að tala um viðkvæmu málin stöku sinnum.

Í ljósi atburða síðastliðna daga þegar strætó og vörubíll lentu í harkalegum árekstri þá fór ég að hugsa.

Hefur einhver af ykkur komið fyrst að slysi, þá er ég að tala um alvarlegu slysi. Þið ef til vill þurft að hringja í Neyðarlínuna?

Ég persónulega hef ekki gert það, sem betur fer býst ég við.

En þið, einhverjar sögur?