Hahahah einu bækurnar sem ég hef lesið.. almáttugur nei. Ég hef lesið bækur eftir hina og þessa frægu rithöfunda.. sumar góðar aðrar ekki. En Ísfólksbækurnar þær eru svo andskoti góðar að því leiti til að ég hef aldrei rekist á bækur sem eru eins og þær, jafnvel ekki líkar þeim. Þær eru svo sérstakar, og góðar. Hvað fær mig til að halda að þetta séu góðar bækur? Því að það er hægt að gleyma sér gjörsamlega í þeim, ég hló og grét yfir þeim, og persónurnar eru svo einstakar og frábærar að það...