Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lebowski93
Lebowski93 Notandi síðan fyrir 17 árum, 4 mánuðum Karlmaður
284 stig
And then the viking roared “there can be only one!” and that day it was Jón Páll Sigmarsson… he was really amazing.

Re: 14-19 ára strákar farnir að maxa miklar þyngdir

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Haha, gaman að þessu :) Kann að meta þetta! Bætt við 14. apríl 2010 - 21:39 gaman af þessu*

Re: 14-19 ára strákar farnir að maxa miklar þyngdir

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ótrúlegt en satt þá hefur Júlían sannað það að það er alveg hægt að fara frá 180 í 290 kg á ári. Ég sé líka alveg afhverju hann er svona sterkur þar sem hann skráir niður allar æfingar hjá sér, borðar mjög vel og æfir eins og brjálæðingur! Deddið hans sýnir bara hversu ótrúlegan styrk og metnað hann hefur.

Re: Jón Páll Sigmarsson

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ég skil ekki hvernig hann gat borðað allan þennan mat og samt verið svona hrikalega fit.

Re: 14-19 ára strákar farnir að maxa miklar þyngdir

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Hey, við erum Íslendingar og við höfum skyr. Þess vegna erum við svona sterkir.

Re: 2 atriði sem ég hata mest við Facebook statusa

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Úff, algjörlega sammála þér þarna.

Re: Kick-Ass

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 1 mánuði
Frábær!

Re: Max???

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Mest tekið. 105 kg í bekk. 215 kg í deddi. 200 kg í beygju. Allt á kjötinu. Vil samt meina að ég hafi átt meira inni í beygjunni og deddinu áður en ég hætti að æfa power.

Re: prógramm

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Sé það hérna í gegnum tölvuna að þú ert að borða of lítið, frekar augljóst …

Re: Bekkpressa

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Er 96 kg eins og er. Hef mest tekið 105 kg í bekk.

Re: Hvert stefnir íslenskan?

í Tungumál fyrir 14 árum, 1 mánuði
Já það er það. Svo finnst mér þetta vera frekar ruglandi þar sem ég les “ja” alltaf eins og svona “tja”.

Re: Hvert stefnir íslenskan?

í Tungumál fyrir 14 árum, 1 mánuði
Mér finnst þú ekki sniðugur.

Re: Hvert stefnir íslenskan?

í Tungumál fyrir 14 árum, 1 mánuði
Jey, ég er ekki einn sem er svona :) Ég er alveg sammála þér varðandi það hvað íslensk málfræði er að fara til fjandans. Nánast allir segja “mér langar” og margir “mig/mér hlakkar” t.d. og aðrar asnalegar villur. Það er eins og það sé bara í tísku að tala með lélegri stafsetningu því krakkar sem ég er með á facebook skrifa oftast bara eitthvað svona “jaaaa, thad var eikker gaur skomm”. Ég t.d. hata “ja”, notiði helvítis kommu.

Re: Bakmynd

í Heilsa fyrir 14 árum, 1 mánuði
Já veistu, tek undir með þér. Þetta er orðið verulega breitt bak.

Re: Ég HATA trega krakka.

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Nei, ef þú veist vel að þú ert ekki þroskaheftur þá ætti þér nú að vera alveg sama. Þetta væri hins vegar allt annað ef þú værir þroskaheftur í alvöru.

Re: Ég HATA trega krakka.

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Hvernig færðu það út sem andlega árás gagnvart þér ef þetta er ekki einu sinni persónulegt það sem hann er að segja? Ef einhver random gaur myndi kalla mig þroskaheftann myndi mér vera alveg sama.

Re: matur sem þyngir

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
30-40 mínútna fresti segiru? Það er nú bara alls ekki sniðugt.

Re: Branch Warren

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Já Verzló-hommarnir sko, bara hommar í Verzló

Re: Hámarks próteininntaka?

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Fór á fyrirlestur hjá Gemmu Magnússon sem er sjálf eiginkona Benna tarfs. Hún sagði að þetta með að nýrun myndu springa og allt færi í rugl væri BULL. Ef þú ert íþróttamaður og æfir grimmt þá þarftu virkilega mikið af næringu til þess að viðhalda vöðvastyrk og ná betri endurbata og þar sem prótein er aðal parturinn til að viðhalda og styrkja vöðvana skaltu bara éta andskoti fokking nóg af því.

Re: Hvar er hægt að æfa kraftlyftingar

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Sá eini sanni.

Re: Hvar er hægt að æfa kraftlyftingar

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Veit um einn hugara hérna sem er að æfa með þeim, Júlían. Ég veit ekkert hvenær æfingar eru annars.

Re: Hvar er hægt að æfa kraftlyftingar

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ef þig langar að fara að æfa kraftlyftingar með þjálfara og svoleiðis þá mæli ég með að kíkja bara á æfingu með Breiðablik, þeir eru víst með góða aðstæðu.

Re: hnetusmjör?

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Haha, að sjálfsögðu Júlían. Hnetusmjörið gefur rosalega!

Re: hnetusmjör?

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Mér finnst einmitt hnetusmjör svo ljúffengt. Borða þó ekki mikið af því nema þegar ég er að bulka. Mæli með hnetusmjör og mjólk, mmm :)

Re: Íslandsmeistaramót Kraft í kraftlyftingum 13. mars!

í Heilsa fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hrikalegastur Júlían, ég kem og filma þetta.

Re: Cannibal Holocaust ---hugsanlegur spoiler---

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Já ég er alveg sammála þér, hún er tussuleiðinleg mynd og ógeðsleg.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok