1. Þegar fólk nefnir nánast í hverjum einasta status hversu ógeðslega duglegt það er búið að vera yfir daginn. (Fara tvisvar í ræktina, læra they're ass of og ætla svo að læra meira og hafa það svo ógó kósí kvöld :) :) :)!:*)
Og sumir eru bara alltaf að hafa það kósí um kvöldið!! Lærið að djamma motherfuckers.

2. Þegar fólk nefnir kærustuna/kærastann oftar en ekki, og hversu æðisleg/ur hún/hann er.
“Omg Palli var svo sætur í dag, gaf mér blóm og bauð mér svo útað borða á American Style! ;*****”
“Nú ætlum við Palli að fara uppí hesthús og svo til ömmu og afa að horfa á Idolið!”
“*nafn* og Palli og ætlum að fara að kúra núna! Góða nótt facebook! :**” <—- OG ALLTAF ÞETTA! Á HVERJU EINSTA FOKKIN KVÖLDI LIGGUR VIÐ!

Kræst í alvöru hvað er að ykkur viðrinin ykkar?

Myndi líka nefna það þegar fólk notar statusinn sinn sem dagbók, en þetta tvennt yfirgnæfir dagbókarstatusana að þeir eru löngu hættir að fara í taugarnar á mér.

Pís át.