Nei sko, annaðhvort þarf ríkið að fá peninginn með launasköttum eða virðisauka. Það sem væri jákvætt við að lækka væri að ríkir einstaklingar kæmu til Íslands, en ef þettaværi svona alls staðar… Þá myndi það ekki breyta neinu. Hvaðan myndu þessir peningar birtast? Ef þeir streyma bara beint frá ríkinu verður hugsanlega verðbólga eða þá að allir þurfi að eyða meiri pening í almenna þjónustu, en þá græðir fólk í sjálfu sér lítið á því og mannréttindi þeirra fátækustu eru fótum troðin.