Ég mæli eindregið með að hafa báðar klippitölvurnar Mac, ekki það að ég noti mac. Í kvikmyndagerðaráhugamannafélaginu (aka. nokkrir vinir sem gera cheap stuttmyndir ca. 2svar á ári) mínu á einn félaginn Mac en við hinir PC og Macinn er svo miklu betri, þótt hann sé mun eldri tölva heldur en tölvur nokkura okkar. Það er bara eins og Macinn hafi verið hannaður til að klippa myndir, og bara mynd- og hljóðvinslu almennt.