Það safnast allir verstu fíklarnir saman á þessum stöðum. Þess vegna er þetta svo ömurlegt þar. Ef það væri lögleitt í öllum heiminum væri það eina sem myndi gerast að ríkið myndi fá pening fyrir virðisaukaskatt. Það geta allir reddað sér hassi! Það á að leyfa þetta og efla forvarnirnar, þá ekki magnið af þeim, heldur gæðin. Ekki henda upp einhverjum fáránlegum slagorðum, það vilja unglingar ekki, heldur útskýra málin frá grunni.