Já það getur verið en skiptir það máli ef ríkið væri með þetta, hann myndi bara berja einhvern til að geta keypt efnið af ríkinu. Það er oftast fíknin sjálf sem drífur fólk í að fá pening fyrir eiturlyfjum, ekki hræðsla við handrukkara. Svo er eitt, fíknin sjálf, er hún er ekki ofbeldi. Að vera háður einhverju gengur á vilja manns og réttindi, sérstaklega þegar það er óviðráðanlegt efni eins og heróín.