Engin ástæða fyrir því. Menn… við erum lífverur, sem eru í raun bara flókin aðferð kolefnasambanda við að koma sér á milli staða… Annars er svo mörgum spurningum ósvarað áður en við getum svarað; “Hver er tilgangur lífsins” mér finnst til dæmis mikilvægt að vita fyrst hver uppruni alheimsins er. Líf einnar manneskju er lítilvægt nema fyrir hagsmuni vilja hennar, þess vegna er tilgangur lífsins lítilvægur, nema viljinn sé eitthvað rosalegt fyrirbæri.