Já þær eru helvíti góðar. Þær eru náttúrulega bjálkinn af þeim fjölmörgu greinum fantasíubókmennta sem eru í gangi í dag. Ég mæli með ef þú hefur mikinn áhuga að þú byrjir á Silmarillion, takir svo Hobbit og síðast Lord of the Rings. En þessar þrjár bækur eru þær vinsælustu eftir Tolkien og eru þær eins og ég setti þær fram (fyrst Silmarillion, Hobbit svo LotR) í tímaröð MiddleEarth heims Tolkiens. Flestir lesa LotR fyrst, svo Hobbit og síðast Silmarillion, en segja síðan eftir á að...