Afhvejru kalla allir allt rifrildi ef menn eru ósammála, það verður ekki rifrildi fyrr en menn verða reiði, hætta að taka rökum og byrja með skítkast. Sem við erum einmitt ekki að gera, þess vegna erum við að ræða málið. Ég trúi ekki að það hafi átt sér stað vegna þess að ég tek þessu sem dæmisögu og það er mín trú. Þess vegna er ég trúaður, hvaða munur er á manneskju sem trúir að eitthvað hafi gerst í raun og veru og trúir á boðskapnum og þeirri sem trúir því ekki að þetta hafi gerst í raun...