Þá myndirðu flytja inn vörur frá siðmenningunni og verður að borga part af henni. Litla gula hænan fjallar um að maður fái ekki bita af brauðinu nema maður leggi sitt af mörkum. Að þú fáir að njóta tækniframfara, bygginga, siðmenningar og þjónustu samfélagsins er eitthvað sem þú verður að borga fyrir. Ekkert er ókeypis, sorrí. Ef ég sé mann útá götu í flottum frakka, hvað kemur í veg fyrir að ég drepi hann? Lög siðmenningarinnar. Siðmenning snýst um að vinna saman að bættum lífskjörum fyrir...