Strætó er hluti af þjónustu ríkisins, ekki gróðafyrirbæris og hefur alltaf verið. RÚV er það að hluta til líka, það er fjarskiptatæki ríkisins. Þessi blessaði flugvöllur tekur hinsvegar afar dýrmætt byggingarpláss og eina góða sem það gerir að hafa hann þarna frekar en að stækka Keflavíkurvöll er sko að þá þarf aumingja aumingja landsbyggðar fólkið ekki að slíta taugum sínum á því að þurfa að keyra… vá hlustaðu á þessa tölu, risastórt brot af æfi hvers manns, 15 mínútum lengur!!! Fyrir það...