Mér líst ekkert á sameiningarferli Evrópu, en þegar maður horfir á bandaríkin, Rússland og Kína sér maður að þetta sameiningaferli er nauðsynlegt. Sameiginlegur gjaldmiðill er hins vegar mjög hagstæður. Ég er að tala meira um svona mörg fylkjasambönd, þar sem hvert fylki er alveg nokkuð sjálfstætt og hvergi er of stór miðja, eins og í Þýskalandi til dæmis. Ég held að þannig sé best að hafa stjórn á glæpum, félagsvandamálum og slíku, það er auðvelt að fela sig í fjöldanum. Helst myndi ég...