Síðustu tvær vikur hefir verið “verðstríð” á milli verslanna, tvær verslanir standa uppúr með lægsta verð Krónan og Bónus. Það hafa verið verðkannanir gerðar á báðum stöðum og kemur Bónus betur út. Krónan hefur bara verið að lækka verð á “vinsælustu” vörunum en Bónus má segja stendur sig betur í að lækka verð og eru um 1000 verðlækkanir á dag á þeim bæ. Það eru fáránleg dæmi um verðlækkun hjá Bónus. td 1L af Ný/Léttmjólk var í 75 krónum áður en verðstríðið byrjaði og hefur er komin niður í 18kr,kók 2l 55kr-, brauð 50kall þetta eru bara eitt af mörgum svona fáranlegum verðlækkunum og má segja bara að næstum allar vörur séu búnar að lækka um 20% en þónokkrar um 50% en mér finnst skrítið að þeir séu ekkert að auglýsa þetta :S.. en bara hafði ekkert að gera og skrifaði þetta