En guð er kærleikur. Jesú sagði það ekki of oft til að fólk fari að gleyma því! Ást, svona “brjálæðislega ástfangin að ég hef enga matarlyst” ást, er hins vegar tegund af geðveiki, þeir sem eru í því ástandi eru eins og þráhyggjusjúklingar, nema með mjög djúpar geðsveiflur. Ást víkur alltaf fyrir kærleik, það þekkist ekki par sem verður beint ástfangið (eins ástfangið og ég lýsti hér að ofan) alla sína ævi, heldur breytist ástin í hinn stöðuga og yndislega kærleik. Þar sem guð er kærleikur...