Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Væntanlegar myndir (Action)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
Not gonna happen. Campbell fyrirlítur Duke Nukem og þá sem gerðu hann, þar sem persónan og setningarnar eru beint stolið frá honum. Og að auki að þeir hafi reynt að líkjast hans röddu gerði hann frekar fúlan. Lísti þessu yfir í viðtali við Empire.

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum
Æhh… Þetta var mjög svo bjánaleg samlíking. Rétt samlíking væri frekar að allir væru að gera kvikmyndir um eldfjöll. Sama þótt eldfjöllin sé misflott og sum meira segja springa þá hlýtur þetta að vera frekar leiðingjörn kvikmyndagerð. Og þar að auki þá telst það til undantekninga ef fyrirtæki þurfa á þessu að halda. Þessi kefi eru það dýr að það borgar sig frekar að semja við litla vefþjónustu og hafa update samning og kanski smá lítið fréttakerfi. Þegar ég er spurður hvaða kerfi ég mæli með...

Re: Neverwinter Nights

í Spunaspil fyrir 22 árum
Reyndar er þetta online only leikur. En auðvitað er hægt að vera með internettengt lan. En ég ætla ekki að borga banvíddarkostnaðinn. ;=

Re: Star Wars: Episode II - Attack of the Clones

í Sci-Fi fyrir 22 árum
Hvað ertu að tala um Battlecat…. Star Wars ERU barnamyndir. Hafa alltaf verið það. Aula karakterarnir hafa alltaf verið í Star Wars. Mér fannst nú 3CPO og R2D2 vera jafn miklir aula-karakterar í gömlu myndunum. Alltaf labbandi á hluti og dettandi í sundur. Þið eruð bara ekki jafn móttökuhæf fyrir baraleika gömlu myndana þar sem þið voruð börn þegar þið sáuð þær. Og krakkarnir elskuðu JarJar. Eins og gamla kynslóðin elskaði 3CPO og R2D2.

Re: Tillögur að breytingum á Hugi.is kerfinu.

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég held ég tali fyrir hönd alla þegar ég segi að við skiljum þig ekki. :)

Re: Shaolin sýningin búin.

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Reyndar eru þetta alvöru munkar. 25 stikki. En Leikstjórinn er breskur og þetta er allt breskt production. En leikritið er gömul Shaolin saga og leikararnir eru Shaolin munkar. Og þetta var 3.500 krónur. Sama og þú borgar fyrir allt svona nema bíó og skólaleikritin. ;)

Re: Shaolin sýningin búin.

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Vildi bara leiðrétta þig að því leiti að það voru ekki einhverjar leiksýningar þarna inn á milli. Svona til þess að hafa það á hreinu þá var þetta eitt stórt leikrit. Þetta er gömul saga um uppruna Shaolin og þegar að þeir voru kallaðir til kínakeisara (gamli kallin í gula búningnum) til að sína listir sínar. Mennirnir í dökku búningunum voru óvinir keisarar(er ekki viss hvort þetta hafi átt að vera mongólir eða einhverjir aðrir) og Shaolin voru að verja hann. Keisarinn vildi eftir þetta fá...

Re: Windows notandi með pælingar

í Linux fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sælirnú… Ætli maður reyni að svara þessu eftir getu. 1) Ég mæli með Red Hat Linux fyrir mann eins og þig. Installation er ekkert flóknara en Windows nema að þú getur customizað það betur (ef þú vilt það. Annars ferðu bara eftir default og það virkar flott.) Einnig er RH mirrorar hér á landi þannig að allt update er hægt að nálgast hér á landi þannig að það kostar ekkert í download. Og það er svona auto update tól svipað Windows Update nema virkar líka sem update á öll forrit sem þú ert með...

Re: Getum við gert eitthvað í þessu okri?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
15% Finnst mér ekki mikið. 25% er ekkert rosalegt heldur. En þetta er hinsvegar mismunandi eftir vörum. Eins og þeir sem keyptu sér laptop fyrir um einu ári eða meira. Það voru dáltið skuggaleg verðin. Afsakanir hjá sölumönnum voru fáránlegar. Þegar við í fyrirtækinu keyptum okkur Dell laptop. Við ákváðum að kaupa hana beint að utan. Þegar við bárum allt sem við höfðum borgað hana saman súm við að hún hafi kostað um 140 þúsund. Við báðum um tilboð í sömu tölvu hér á landi. Rúmlega 300...

Re: DOOM III er á leiðinni.

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þeir voru kanski ekki officialy búnir að annnounca að nafnið væri Doom 3 fyrir ári. En Voru búnir að tala um það og officially hét þetta engine “The Doom 3 engine”. Tekur ekki prófessor sko. :) Það voru víst einhverjar deilur. Caramac vildi gera Doom 3 en stjórnendur id vildu það ekki. En hann neyddi þá til þess og í staðin ráku þeir einn úr upprunalega doom teaminu. Reyndar skilst mér að sá náungi hafi verið non-talented heimskur hálfviti so no loss.

Re: Þetta er ekki alveg svona einfalt...

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég vil taka það fram að ég er Linux maður. Einnig vann ég í 2 ár á makka og svo auðvitað hef ég sysadminað windows og aðal vinnuvélin er windows. Ég nota öll þessi kerfi og sé ekki mun. Maður notar bara það sem hentar í hvert skipti. En þú varst að tala um hvernig Microsoft þvingaði tölvuframleiðendur til að vera með windows only vélar. Það er bara mjög þraungsýnt að horfa á það þannig og það er bara gert vegna þess að það hentar anti-microsoft herferðinni sem þykir nú svalt að vera partur...

Re: Hnífur CS 1.4

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Nei. Þetta er í raun og veru bara sérstakt efni. poly-paraphenylene terephthalamide kallast það víst. Organic man-made efni. Annars eru þeir komnir með margfalt sterkara og marfalt léttara efni og mun sveiganlegra sem unnið er úr köngulóarvef. Þeir eru bara að reyna finna aðferð til að vinna það sjálfir ódýrar. Ofurdýrt stöff eins og er víst en vonast til að það verði ódýrar í framleiðslu fljótlega. Aðalkosturinn við það efni er að það skemmist ekki eins og kevlar. ókostur við kevlar er að...

Re: Hnífur CS 1.4

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hnífurinn er eina stóra issueið sem ég hef haft á móti CS forriturunum. Hnífurinn var gífurlega öflugt vopn í beta 4. En datt niður í beta 5 ef ég man rétt. Finnst að ein eða tvær hnífsstungur ættu að gera trickið eins og það gerði. Þetta var virkilegt skill og mínar bestu CS stundir voru röltandi um með hnífinn uppi og að læðast af óafvitandi og stúta allt að 4 í borði án þess að skjóta skoti. Var líka æðislegt að hlaupa á móti snipers með þessu. Þeir sem hafa bara byrjað að spila CS á...

Re: Freedom Force

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Æi.. Hann er svosem fínn þessi leikur. En alltof eitthvað pleah. Eftir fyrstu 5 mínoturnar þá er maður búinn að sjá allt úr leiknum. Þótt hann sé með nokkra kúl eginleika eins og það að geta valið um að hvort pásan pási eða leikurinn fari þá bara 5 til 15 % hraða. Hlutur sem ég hefði viljað hafa í fleiri svona típum af leikjum. En gampelayið verður þreytt, grafíkin er kassalöguð(samt flott sem slík) og tónlistin er hneyksli. Þetta er allger B leikur. Fínn leikur svo fremi að hann muni kosta...

Re: Hvenar kemur Dungeon Siege út?

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hann ætti bara að fara koma. Það er búið að gefa leikinn út held ég. Han er fínn leikur. Bara ekki neitt RPG element í honum eins og maður hafði vonað. Reyndar skrítið að þeir dirfist að kalla hann RPG leik. Jafn lítið RPG element í honum og í Diablo leikjunum. Ég vil bíða eftir Neverwinter Nights tikl að fá almennilegan RPG fíling. Bara vona að beta subscriptionið virki. (krossafingur)<br><br> —————————— Jón Grétar Borgþórsson http://www.fortisfutura.com/jgb/

Re: Sá mynband úr sof2 og leikurin verður snilld

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Multiplayerið er fínt. Þú hefur örugglega lennt á team deathmatch server. Síðan er infiltration og assasination og svoleiðis serverar líka. Það er ekki komið mikið af teamplayi inni núna en það er bara útaf spilurum. Man hvernig CS var í beta 2 til beta 4. Það var crap teamplay. Fólk þekkti ekki borðin og þekkti ekki hvernig ætti að teamplaya. Grafíkin er auðvitað bara Quake3 grafík. No more no less. Og blóðið er fínt. Þótt reyndar sé ekkert um það í multiplayer. Slepptu gorinu í multiplayer...

Re: Sá mynband úr sof2 og leikurin verður snilld

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Var að prufa full game betuna…. So far so good.<br><br> —————————— Jón Grétar Borgþórsson http://www.fortisfutura.com/jgb/

Hvar eru þeir núna.

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Fyrir þá sem vilja vita hvað varð um þá Rúnar og Jón Helga og af hverju þeir hafa ekki verið að uppfæra og gera fleiri Askur Yggdrasil pródúkt þá er það vegna þess að þeir eru á fullu að vinna við leikjagerð í Noregi. Þeir voru til dæmis co-designers að Anarchy Online og eru að vinna að leik sem nefnist Midgard og er massively multiplayer online leikur. Hann var settur á hold á sínum tíma en nú á að setja hann af stað aftur. Virðist ætla að vera athyglisverður leikur. Heimurinn verður á...

Re: Hrikaleg Flash vandræði

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ehhhhh… Spartakus… Snérir sjálfum þér í hring hér. Bilanatíðni á hardware á makka er alveg jafn mikil og á hardware á PC. Þú ert núna að rugla saman við Windows. Sem er raeyndar orðið merkilega stabílt miðað við hvað það var. Meðan maður heldur sig við 2000 en ekki PC það er að segja. En mannstu ekki eftir PowerMac með MacOs 8??? Ein sú gallaðasta vara sem ég hef unnið á. Makkinn er reyndar núna búinn að ná sínu stability aftur. En þú varst basically að segja með þessu svari þínu að Linux...

Re: Er Simnet að brjóta lög með verðleggingu á IPv4

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Reyndar eiga aðilar hér á landi B-kippu. Það eru internetsöluaðilarnir eiga flestir eitthvað af þeim. td á íslandssími minnir mig 193.4.0.0. En það gæti verið vitlaust hjá mér og þeir bara átt fullt af litlum. En skortur á IP tölum var vandamál. Þótt að einhver reikni út að það sé nóg fyrir alla þá eru þessir aðilar að gleyma að þvfí magni sem er frátekið. Til dæmis vinn ég hjá fyrirtæki sem á 193.4.128.0/24 netið. Þar eru komnar 256 ip tölur fráteknar sem enginn fær. (Auk þess sem við erum...

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Vildi bara láta einn svona fylgja með: ;)

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hey vá…. Hvernig sem álit þitt er á þessu máli. Er þetta samt ekki allger óþarfi hér miðað við hvað þetta er bara létt umræða? Alger óþarfi að tala svona rosalega niður til mín útaf þessu. Þessi byrjun sem þú minnist átti ekki að hljóma dónalega. Þetta átti að vera smá spark í rassinn til að hvetja fólk til að útvíkka þekkingu sína. Hefði í raun átt að fylgja einn sætur broskall á eftir þessu. Bara óþarfi að kalla mig heimskann. Ég hef komið mörgum af þessum business hugmyndum sem þú talar...

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Til að byrja með þá kannast ég ekkert við að segja að allir bílaframleiðendur (myndlíking ;) séu að framleiða sama bílinn. Vissulega eru þetta mismunandi vörur mis góðar að gæðum og með áheyrslur á mismunandi hlutum. En það er samt frekarmikill fjöldi af þeim hér á landi miðað við stærð markaðs. Og það gerir þetta að stórri áhættu að leggjast út í þessa típu verkefna nema að maður sé viss um stóra sölu. Til dæmis með samning við stórt ríkisfyrirtæki með mörg útibú. Ég er ekki að segja fólki...

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Annars er þetta mitt persónulega auðmjúka álit. ;)

Re: Hættið þessum vefumsjónarkerfum

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nokkuð góð samlíking hjá þér með bílana. En samt hvað ef það væri einn bílaframleiðandi á hverja tíu bílaeigendur. Efast um að neinn mundi græða á því. Ég er bara að segja að það eru fleiri hlutir að gera. Óðinn er sniðug hugmynd. Og það er hægt að gera mun fleira. Svo ég komi með fína hugmynd þá mæli ég með að einhver búi til kerfi fyrir ferðaþjónustur. Mana einhvern í að gera það og ég get fullvissað þann aðila að hann mun mokgræða á því. Og það er endalaust af svona tækifærum. Það er því...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok