Shaolin sýningin búin. Jæja, nú er Shaolin búin. Þetta var alveg glæsileg sýning, og ég vorkenni þeim sem fóru ekki á hana.
Það sem vinur pabba var að flytja þetta inn fékk ég 4 fría miða í fremsta bekk >:D
*SPOILER* Fyrir þá sem vonast til að þeir komi aftur.
Jæja þessir munkar eru á öllum aldri. Það sem þeir eru að æfa er kung fu (Minnir mig :s ) þá er þeir svona helst sem eru undir tvítugt þeir eru lærlingar hjá gömlum kalli eða öðrum munkum.
Þessir hinir munkar voru fullærðir munkar sem eru ótrúlega segjir.
Já það sem gerðist í sýningunni hef ég ekki grænan grun, útaf því að það var allt sagt á ensku og ég er nú enginn enskusnilli.
En það sem ég tók eftir var það að það var svona alltaf smáleikrit í í miðri sýningu. Annars voru þeir að gera frábær atriði (en stundum var það útaf því að þeir voru að sýna elsta munknum hvað í þeim býr.)
Eins og hér sést á myndinni þá lét einn munkurinn sex spjót á halda sér uppi í smátíma. Það atriði fannst mér flottast.
En langmesta eftirvæntingin var þegar kallinn braut málmstöngina.
Það fannst mér vera fake, límt saman aftur með sterku lími eða eitthvað.
Þetta brotnaði eitthvað svo asnalega.
En líka koma á óvart hversu kattliðugjir þeir eru, og segjir.
Það var til dæmis lítill 8-9 ára polli ótrúlega seigur sem gerði allan andskota.
Honum var líka ótrtúlega fagnað.
Með það sem gerðist hef ég ekki grænan grun!
En ef einhverjir vilja bæta hérna fyrir neðan gerið þið þá endilega (það getur verið að séi að vega einhverja vitleysu.)


P.s. Afsakið stafsetningavillur, ég er soddið lesblindur.