Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hofi
Hofi Notandi frá fornöld 26 stig
Endilega kíkjið á síðuna mína

Re: Iceland Express - part one.

í Flug fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já og BTW það má ekki gleyma að ASTREUS sér um allt flug fyrir IE.. kannski er ASTREUS með þetta tösku mál ykkar fræga? :)

Re: Iceland Express - part one.

í Flug fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Heyrðu félagi! Ég held að þú sért ekki alveg með á nótunum, spáir Iceland Express falli í vetur? Ok… En af mínum heimildum að herma þá gengur IE alveg stórkostlega vel og af þessum tölum að dæma þá er ekkert fall á leiðinni.. Ok eins og nonnihj segir þá þarf marr ekkert frekar tv til london eða köben.. Þetta er það stutt flug að þú getur alveg eins lagt þig eða bara lesið bók, common lifið þið alveg á tv-öldinni? Svo er það alger misskilningur að engan mat sé að fá í IE flugvélum, meina það...

Re: Christina Aguliera hvað finnst ykkur um hana ?

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 11 mánuðum
WÚHÚ… Christina er gella ( ég veit, I'm a girl.. so what?) og hún er bara að breyta um stíl. Ef hún hefði byrjað sinn ferill svona eins og hún er þá hefði enginn gert neitt í málinu en þar sem hún byrjar sem saklaus stelpa og vill losa sig úr því þá er hún bara einhver hóra.. og Hvað staðhæfingar hafið þið fyrir því að hún sé með silicon? Meina ekki eins og brjóstin hennar séu eitthvað svakalega stór sko!! Og já ég verð að segja að ég hlakka mikið til að fara á tónleika með henni og Justin í...

Re: SVINDL, ALLIR AÐ KIKJA HINGAÐ

í The Sims fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Það er nóg að skrifa rosebud;: þarft ekkert að gera ;: út allan gluggan<br><br>Endilega kíkjið á síðuna mína http://pb.pentagon.ms/hofi ;)

Re: gott að vita áður en að maður fer í sims

í The Sims fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hey.. töff grein.. vissi flest þetta en ekki allt ;) en er enginn hérna sem kann svindlið til að gera þriggja hæða hús? Mig langar SVO í sollis.. well farin í supersta

Re: Sims Superstar

í The Sims fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hey… ég var líka að kaupa mér sims superstar og er hann alveg frábær.. ég er alveg sammála með þetta um húsgögnin en það reddast svosem (yndislegt að fleiri þök séu komin).. eitt sem ég skil ekki alveg er semsagt til hvers þetta fræga fólk er.. t.d. eins og avril lavigne eða Marilyn Monroe?… Svo er líka ein spurning er nóg að syngja karoke heima hjá sér til að fá stjörnu eða?? Með kveðju Hófí<br><br>Endilega kíkjið á síðuna mína http://pb.pentagon.ms/hofi ;)

Re: Gísli Marteinn

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ég verð nú bara að segja að mér finnst Gísli Marteinn SNILLINGUR… hvernig hann og Logi voru t.d. að blogga fyrir eurovision var algjör snilld.. Meina þetta fólk má ekkert vera gera einhverjar bilaðar vonir til okkar um að ísland vinni.. verum raunsæ (þrátt fyrir að tyrkland var ekki flott). Gísli Marteinn var bara að segja sannleikann og það voru alveg lög þarna sem voru flott (þrátt fyrir að gitta væri best).. pease ;)

Re: Kann einhver fleiri leyni??

í The Sims fyrir 21 árum
Mig langar að læra að gera 3 hæðir… kann einhver það?? -Kv.Hófí-<br><br>Endilega kíkjið á síðuna mína http://pb.pentagon.ms/hofi ;)

Re: Er eitthvað að gerast á milli Toadie og Dee?

í Sápur fyrir 21 árum
Guð… eruði alveg blind? ;) ekkert illa meint! Það er greinilegt að Stuart er skotinn í Flick.. Miðað við seinustu þætti!!

Re: snobb á íslandi

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Jesús… Eftir að hafa lesið þessa grein má ætla að ég sé snobbaðri en rassgatið á J-Lo!.. Hvað með það þótt að manni finnist föt úr Hagkaup ekki flott? Meina það er ALLT snobb..!! Það er líka snobb að versla BARA í hagkaup og fýla ekki 17 vörur or some.. Það er snobb að vera í versló en það er líka snobb að vera í MH!! Það er allt snobbað hvernig sem þú lýtur á það og þú getur bara ekkert að því gert!!.. Persónulega myndi ég ekki kaupa mér föt í Hagkaup þótt ég myndi fá borgað fyrir það.....

Re: space hár....

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Hey gæji! ;) Farðu bara í klippingu á Mojo, Monroe eða Toni&Guy.. Þetta eru bestu stofurnar og hafa verið lengi!! Ég hef alveg lent í að koma illa svekkt út af hárgreiðslu stofu en eftir að ég fór á Mojo þá er þetta hætt.. Snilldar stofur og þú færð það nýjasta beint í hárið… Well wish you luck ;) Kv Hófí

Re: Hvað finnst ykkur um American Idol

í Fræga fólkið fyrir 21 árum
Ok… Simon er SNILLINGUR.. alltaf með einhvern kjaft.. snilld!! Eina sem ég get sagt um þessa keppni er RUBEN STUDDARD!! You can do it man ;) go Ruben !! ;)

Re: 2.maí

í Sápur fyrir 21 árum
Já ég er alveg sammála þér… Ég vorkenni Steph frekar mikið.. hún fær aldrei drauma gæjann, mætti nú alveg eitthvað að fara að heppnast hjá henni!

Re: 2.maí

í Sápur fyrir 21 árum
Já ég er alveg sammála þér… Ég vorkenni Steph frekar mikið.. hún fær aldrei drauma gæjann, mætti nú alveg eitthvað að fara að heppnast hjá henni!

Re: ÞYNGD !

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Kíkjið bara á http://www.doktor.is og þar getið þið farið í sjálfspróf og þar eru NOKKUR próf þar sem þið getið athugað hvort þið séuð eðlilegar eða of þungar en munið að það á ekki að taka of mikið mark á svona…!!! Kv Hófí ;)

Re: U2

í Rokk fyrir 21 árum
Frábær grein!!!… Fór á tónleika með U2 á wembley '97 þegar POP túrinn var og var það ein af bestu upplifunum mínum.. frábær hljómsveit og ein af þeim bestu í heiminum!! -Hófí-

Re: Steph og Marc

í Sápur fyrir 21 árum
Mér finnst það týpískt að Paul hafi tekið það (eða heitir hann annars ekki Paul)??

Re: Steph og Marc

í Sápur fyrir 21 árum
Sjæsinn…. Þessi Rosie er nottla bara sú lélegasta sko… veit ekkert hvað hún er að bulla.. burt með hana!! En já þetta er farið að vera spennó… ég hlakka til að sjá hvað gerist milli Flick og Steph.. segir Flick eða stingur hún bara af? Verður brúðkaup eða ekki? Spennan magnast.. ekki fá magasár eins og ég næstum því ;) síja

Re: Ungfrú Ísland.is

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Má ég benda á eitt… Þið sem eruð að æsa ykkur yfir þessum leiðinlegu commentum frá einhverjum.. hættið að æsa ykkur.. Þeir sem eru að skrifa svona ljótt um einhverjar stelpur sem eru btw mjög sætar eru að biðja um þetta.. að þið æsið ykkur, þeir sem skrifuðu þessi leiðinlegu comment sitja nú fyrir framan tölvuna og eru að hlæja af því hvað þið æsið ykkur mikið… sýnið bara hvor er þroskaðri og hættið að svara þessum commentum… ;) Kv Hófí

Re: Pink floyd, meistarar allra tíma.......

í Rokk fyrir 21 árum
Sjæsinn… þetta er svo geðveik hljómsveit.. fæ gæsahúð af því að hlusta á lögin þeirra.. flott grein! ;) Kv Hófí

Re: 22. apríl

í Sápur fyrir 21 árum
Ekki að ræða það að ég nenni að vakna kl 12 til að horfa á tv-ið á sunnudögum.. En ok ég er búin að sætta mig við þetta… jesús… anda inn og út folks ;)

Re: Holdarfar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
Til að byrja með vil ég þakka þér fyrir að skrifa þessa grein.. hefur vakið skemmtilega umræðu hér á áhugamálinu okkar ;) Til að byrja með… Kjörþyngd fyrir mér er afstætt hugtak… Meina t.d. með mig þá er ég um 170cm og 57kg og tel mig bara vera alveg þokkalega vel vaxna.. ekkert allt of mjó en alls EKKI feit!! Stelpur sem lesa bækur þar sem stendur hversu þungar þær eiga að vera og bla bla bla eru bara að fara á mis við sjálfa sig því það er svo margt sem við þurfum að hugsa um áður en hægt...

Re: 22. apríl

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Nú kannski vegna þess á mínu heimili vinnur fólk og er í skóla ;)

Re: Nirvana vs. Pearl Jam

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég fýla bæði Nirvana og Pearl Jam mjög en shit Nirvana er svo ofmetin hljómsveit eftir að Kurt Cobain drap sig… Þeir eru alveg geðveikt góðir en dýrkunin er allt of mikil.. Pearl Jam eru nottla enn að gefa út efni og eldast mjög vel… Sættið ykkur við það þið sem ofmetið Nirvana svona að þeir eru ekki eina góað bandið í heiminum.. FRIÐUR!! ;)

Re: 22. apríl

í Sápur fyrir 21 árum, 1 mánuði
Já wow.. sko ég er svo sammála þér… ég HATA að koma of seint fyrir framan tv-ið… Mér finnst í alvöru að við ættum að safna undirskriftum or some og láta stöð 2 fá það og biðja þau um að hætta að skipta um tíma… ég hata það meira en allt… þetta er geðveikur þáttur og ég HATA að missa af honum!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok