Reyndar framleiða gamlir skógar (skógar sem halda stöðugri stærð) ekkert súrefni. Það eina sem bindur koltvíoxíð í þeim er vöxtur lífmassa, sem á sér stað þegar skógurinn stækkar. Að auki er kolefnið þar með ekki bundið í jörðina heldur í massa trésins. Að höggva regnskóga hefur þannig lítil áhrif á hnattræna hlýnun, auk þess sem endurræktun skóga hefur jákvæð áhrif hvað hana varðar. Helstur skaði verður þó af tapi vistkerfa sem í skóginum eru, sem er ástæða þess að lokaðir...