Við höfum vissulega heirt siferðisflækjuna um lest sem stefnir í átt að 2mönnum og getur ekki bremsað en þú hefur tækifæri til þess að breita stefnu lestarinnar þannig að hún fer frekar á hina brautina, og þar er einn maður

-Hvað mundi maður gera…??

A=1 maður
B=2 menn

Mín skoðun á málinu er sú að það er að sjálfsögðu rangt að stýra lestini af upprunanlegri braut, þarsem að A er kannski búin að skipuleggja sér ferð niður að lestateinunum til að sækja símann sem hann missti og alveg búinn að plana ef hann fer nuna þá er honum óhætt… en B eru kanski bara í gáuleisi að fíflast og bara að labba um á lestarteinum og vibbívabbbbavú, og svo að maður skuli beija frá þeim og láta A borga fyrir þeirra asnalega mistök það er nú óréttlæti á heimsmælikvarða…

en þegar uppi er staðið þá reiknast víst mannslíf í númerum og a er einn og b eru tveir…

komið með ykkar skoðunn:D