Bland hreins kapítalisma og hreins kommúnisma, eins og viðgengst í Evrópu, virðist vera heppilegasta og sjálfbærasta lausnin, já. Hvað manninn varðar, þá breytir litlu hversu “ógeðslegur” hann er, hann er það sem hann er og við þurfum að miða okkar reglugerð við það.