Við viljum oft finna afsakanir fyrir því að hætta sambandi og mér finnst mjög trúlegt að þessi stelpa sé bara svo ómerkileg að geta ekki komið hreint fram. Auðvitað var vandamálið ekki að þú værir of mikið í tölvunni, þó svo að það geti vel hafa pirrað hana, svoleiðis hluti má alltaf laga og bæta. Og trúlega var hún hætt að elska þig en var of mikill aumingi til að koma hreint fram, miðað við hvernig hún kom fram við þig þá leyfi ég mér að efast um að hún viti nokkuð hvað ást er eða viti það...