Ég var að hugsa hver væri eðlileg þyngd fyrir meðalstóran fress, húskött sem er eins árs og tæplega níu mánaða? Málið er að á heimilinu mínu er þvílíkur mórall um að Simbi minn sé orðinn feitur, mér finnst það alls ekki… Hinsvegar er eins og að húðin poki aðeins á maganum…ekki fita heldur eins og að hann hafi verið feitur en hafi misst helling (sem er ekki case-ið samt). Anyway, ég vigtaði hann fyrir um það bil viku (besta aðferðin er að vigta sig fyrst, og taka hann svo í fangið og vigta...