Ég er með ofnæmi fyrir lit á augabrýr en ég er bara orðin gjörsamlega fed up af því að hafa mínar snjóhvítu augabrýr.
Ég hef nokkrum sinnum látið mig hafa ofnæmið í von um að það hafi lagast og planið var að gera það bara núna líka.
En vandamálið er að ég er með gat í hægri augabrúninni og ég vil alls ekki gera neitt til þess að það skemmist. Teljið þið að þetta gæti haft áhrif á gatið þannig að líkaminn hafni því eða…?