Ég reyndi í gær að skrifa leik, ég notaði “Alcohol 120%” til verksins. Allt gekk vel og þegar þetta var komið uppí hundrað prósent þá ætlaði ég að setja leikinn upp, þá kom í ljós að diskurinn var ónýtur, hann hafði verið alveg tómur en eftir að ég skrifaði þetta á hann þá eyðilagðist hann! Leikurinn var ekki inná, þegar ég kíkti aftaná diskinn þá sá ég ekki þessa venjulegu rönd sem kemur alltaf þegar eitthvað er á disknum, en það virtist samt eins og einhver hefði átt við hann :/ Ég var að...