Ég ætlaði að skipta um lokk í eyranu mínu (helix gat) og er búin að reyna og reyna að skrúfa lokkinn minn af en tekst það bara ekki.
Lokkurinn er þessi típíski litli hringur með kúlu á. Málið er að þegar ég skrúfa þá virðist hún losna aðeins og svo gerist ekkert þótt að ég reyni að skrúfa meira.
Ég er búin að prófa báðar áttir svo að það er ekki vandamálið…

Er ég að gera þetta vitlaust eða verð ég bara að reyna betur?