Wow, ég skil þig…ég bý einmitt í fimm íbúða blokk og er með kött sem enginn vissi af. Svo vildi mamma spurja um leyfi til að vera viss um að við mættum nú hafa hann. Allir gáfu leyfi, jafnvel konan á efri hæðinni sem er með kattaofnæmi (hún hefur samt ekki fundið fyrir neinum einkennum) nema ein helvítis gribba á móti okkur… “Kötturinn verður að fara, ég samþykki ekki að hann verði hér varanlega.” sagði hún >_< Kötturinn á ekki að vera hér alltaf en við erum með hann á meðan pabbi finnur sér...