Jú, þrisvar. Fyrst setti ég pínulítið (var svo ung að mamma leyfði ekki meira) og allt gekk vel. Svo setti ég í allar brúnirnar og fékk heiftarlegt ofnæmi, augabrúnirnar loguðu >_< Leið eins og ég væri með brunasár á augabrúnunum. Svo setti ég ári seinna (ekki svo langt síðan) og þetta gerðist aftur, ég er bara að vona að það sé til eitthvað annað efni sem fer ekki eins í húðina. Bætt við 25. janúar 2007 - 16:58 Úps haha, las spurninguna vitlaust… En nei, ég get það ekki. Ég hef samt heyrt...