Ég er að skrifa ritgerð í félagsfræði og langaði að leggja fyrir ykkur nokkrar spurningar. Það má kalla þetta svona óvísindalega könnun:)

Hvað finnst þér um feminista?

Hvað er feministi í þínum augum?

Hvaða störf finnst þær að konur ættu ekki að vinna við?

Hvaða störf finnst þér að karlar ættu ekki að vinna við?

Hvað er jafnrétti í þínum augum?

Finnst þér vera jafnrétti á Íslandi?

Hvað má bæta og hvernig?

Hefur þú fundið fyrir fordómum útá hvers kyns þú ert?

Ertu kk eða kvk?

Svarið heiðarlega, enga stæla og engin skítköst!

Takk kærlega