Úff… Ég hef lent í að vera að borða rúsínur úr Europris (þar er hægt að kaupa þær í Ópal-size pakka) og þegar ég var næstum búin með einn pakka sá ég fullt af litlum svörtum pöddum ofan í >_< Þegar ég hugsa til baka þá held ég að ég hljóti að hafa ímyndað mér þetta, en mér fannst þetta svo real… Ég hef líka lent í svipuðu með lambalæri úr Nóatúni, við vorum uppí Sumarbústað og keyptum lambalærið á Selfossi. Svo komum við heim og ætluðum að borða það daginn eftir. Í millitíðinni fundum við...