Lenti í þessu sama um daginn. Það var reyndar kall, og hláturinn hans var ógeðslega pirrandi. Ég hélt fyrst að hann væri að grínast en svo hélt hann þessu áfram út alla andskotans myndina. Ég var akkúrat tveimur sætaröðum fyrir neðan hann. Ef ég hefði verið fyrir ofan hann hefði ég getað fengið útrás með því að henda poppi í hann eða eitthvað en auðvitað var það útilokað. Svo eru oft litlir krakkar í bíóum með foreldrum sínum sem blaðra endalaust. “Hvað er hann að gera mamma?” “Afhverju...